14.05.2010 12:33

Himnalitir630. Himinninn var skrautlegur á leiðinni á heimaslóðir í byrjun mánaðarins. Þar voru áberandi bæði bláir og rauðir tónar, en einnig var í senn bæði bjart til hininsins og dimmt til jarðarinnar.
Myndin var tekin á móts við bæinn "Fjall" skammt fyrir ofan Varmahlíð.
"Kvöldroðinn bætir, morgunroðinn vætir" segir gamalt máltæki. En hvort sem hér er um að ræða síðbúinn kvöldroða, eða morgunroða sem hefur tekið daginn snemma skal ósagt látið. Myndin er tekin að lokinn svolítilli steypuvinnu um fjögurleytið þ. 11. maí sl.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 262
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 232
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 2061100
Samtals gestir: 289897
Tölur uppfærðar: 17.7.2018 09:30:49
clockhere

Tenglar