03.09.2011 16:30

Rígmontinn afi


Unga daman er aðeins 18 klukkustunda gömul á myndinni.

750. Föstudaginn 2. sept. sl. varð ég enn ríkari en ég hafði verið áður, eða "þannig lagað". Þess utan er ég líka rígmontinn, því ég eignaðist alveg splunkunýja afastelpu sem er númer 6 í röðinni af afabörnunum. Sú stutta var tæpar 12 merkur og 51 cm., allt gekk hratt og vel fyrir sig og hinir nýbökuðu foreldrar Minný og Hákon Varmar voru komin heim sólarhring síðar.  

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 330
Gestir í dag: 37
Flettingar í gær: 678
Gestir í gær: 56
Samtals flettingar: 2109591
Samtals gestir: 296102
Tölur uppfærðar: 20.10.2018 17:00:14
clockhere

Tenglar