06.11.2013 18:20

Norðanfari 1863

894. Ég var að glugga í gömul blöð, já mjög gömul að þessu sinni. Og það er ekki laust við að maður brosi lítillega út í annað, jafnvel þótt umfjöllunarefnið sé ekkert mjög skemmtilegt í eðli sínu. Dánarfregnir og jarðarfarir, dauðsföll og slysfarir, en slíkt getur tæplega talist sérlega upplífgandi. En það er orðfærið, stafsetningin og efnistökin sem vekja athygli mína og hugsanlega einnig annarra sem glugga í úrklippurnar hér að neðan, enda eru skrifin frá árinu 1863. Þetta var ekki mislestur, frá árinu ÁTJÁNhundruðsextíuogþrjú eða hvorki meira né minna en 150 ára gömul.

Hér eru nokkur sýnishorn. 









Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 236
Gestir í dag: 54
Flettingar í gær: 317
Gestir í gær: 82
Samtals flettingar: 317860
Samtals gestir: 34834
Tölur uppfærðar: 25.4.2024 12:04:18
clockhere

Tenglar

Eldra efni