01.09.2007 04:49

Heim á Sigló.

399. Eftir að hafa farið norður á dögunum og staldrað þar við m.a. vegna 100 ára ártíðar Guðbrands Magnússonar kennara, gengið u.þ.b. hæfilega mikið á fjöll og siglt inn í Héðinsfjörð í fyrsta skipti kom ég suður með 7 - 800 myndir og svolitla ferðasögu í farteskinu eins og svo oft áður. Til að byrja með er svolítið sýnishorn að finna á "Lífið á Sigló" en slóðin á myndirnar er http://www.sksiglo.is/gallery2/main.php?g2_view=core.ShowItem&g2_itemId=28685  

Ég mun gera hinni síðari ágústferð skil innan tíðar.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 836
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 1086
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 805754
Samtals gestir: 69595
Tölur uppfærðar: 19.10.2025 21:55:21
clockhere

Tenglar

Eldra efni