17.04.2009 15:39

Bátamyndir frá Siglufirði

559. Enn er gramsað í gömlum myndum sem fundust uppi á háalofi á Sigló fyrir allnokkru síðan. Í bunkanum er talsvert af misjafnlega góðum skipamyndum. Sumar voru orðnar mjög máðar og óskýrar en öðrum mátti alveg bjarga fyrir horn. Þær sem sjá má hér að neðan eiga það flestar sameiginlegt að auðkennisstafir bátanna eru sýnilegir og vonandi hafa einhverjir gaman af.








Með því að stækka myndina mjög mikið upp sýndist mér þetta vera IS-29





Að vísu er hvorki komið nafn né númer á þetta fley en mér fannst rétt að láta þessa mynd fljóta með.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 149
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1391
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 495526
Samtals gestir: 54633
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 12:10:01
clockhere

Tenglar

Eldra efni