30.04.2010 19:56

Kiddi, Pétur og sólarlagið



628. Þessa ágætu drengi hitti ég þar sem þeir hímdu undir vegg í "smoke time". Ég mundaði vélina og þeir tóku sér pós-stöðu með það sama.
Að vísu gerðu þeir svolitla athugasemd við útlit mitt sem var reyndar fullkomlega réttmæt, en við skulum ekkert vera að fara neitt nánar út í það núna.
Þetta var góður puntur hjá ykkur strákar, ég ætla að skoða hvað hægt er að gera...




Og meðan staldrað var við á suðvesturhorninu var m.a. prílað upp á Melahnjúk sem er svolítið uppi í Esjuni fyrir ofan þar sem Hvalfjarðargöngin opnast að sunnanverðu. Þegar komið var aftur niður af fjalli var sólin einmitt að setjast beint ofan á kollinn á Snæfellsjökli.
En nú skal haldið norður á bóginn enn ag aftur og er næsta suðurferð áætluð þann 11. maí nk. Hafið það gott á meðan.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 87
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 630
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 741064
Samtals gestir: 67542
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 01:55:39
clockhere

Tenglar

Eldra efni