30.10.2010 02:06

Hippy, hippy shake....

 


663. Ég rakst á þessar
verulega skemmtilegu myndir af tveimur þekktum Siglfirðingum á vefróli mínu í gær. Þar sem nokkur tími er liðinn síðan þær voru teknar, er ekki alveg víst að allir átti sig á hvaða höfðingja er þarna um að ræða. En gaman væri engu að síður að fá álit eða skoðun lesenda á því hverjir þeir eru. Svörin má svo auðvitað vista með því að smella á "Bættu við áliti," en það er því miður eins og (mér liggur við að segja) sárafáir átti sig á þeim einstæða möguleika í stöðunni.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 633
Gestir í dag: 149
Flettingar í gær: 835
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477527
Samtals gestir: 52773
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 07:25:21
clockhere

Tenglar

Eldra efni