25.12.2010 08:49

Gleðileg jól


Flugumýrarkirkja.

683. Ég vil óska öllum ættingjum, vinum, svo og öllum þeim sem líta hérna inn gleðilegra jóla og farsældar um alla framtíð.

Og milli þess sem við troðum okkur út af rjúpum, hangikjöti, stórsteikum ýmis konar, ís, brauðtertum o.fl. o.fl. er auðvitað kominn tími til að narta í allar smákökurnar sem voru bakaðar fyrir jólin...

                         

                      Og svo skulum við líka gæta að okkur í umferðinni um jólin.

                               

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 521
Gestir í dag: 126
Flettingar í gær: 835
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477415
Samtals gestir: 52750
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 06:42:49
clockhere

Tenglar

Eldra efni