29.12.2010 02:41
Kreppubíll
685. Mig vantar lítinn, meðfærilegan, hæfilega sparneytinn, ekki mikið bilaðan, ekki allt of gamlan og ekki alveg útkeyrðan "kreppubíl" sem fengist á sanngjörnu verði. Er sem sagt að leita að einhverjum skjöktara til að komast á úr og í vinnu sem og út í búð. Þeir sem gætu verið með svar við spurningunni vinsamlegast hafið samband í síma 863-9776 (Leó).
Skrifað af LRÓ.