10.05.2011 21:52

Hvað varð um Noreg?



708. Það hafa sjálfsagt margir verið búnir að afskrifa íslenska lagið með vinum Sjonna, þegar aðeins var eftir að opna eitt umslag og Stella Mwangi með sitt Haba, haba var ekki enn kominn áfram. Lagi sem var af mörgum Júrófræðingum talið vera líklegt til að taka þátt í toppslagnum.
Ég ætla ekki að hafa þessa færslu lengri að sinni, heldur sökkva mér niður í djúpar pælingar.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 367
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 383
Samtals flettingar: 481084
Samtals gestir: 53319
Tölur uppfærðar: 5.12.2024 10:55:15
clockhere

Tenglar

Eldra efni