16.10.2011 13:41

frigid



760. Ég rakst á þetta skemmtilega "súlurit" á síðunni http://frigid.123.is/ sem er líklega ein af allra mest heimsóttu síðum sem hýstar eru á 123.is. Eins og gengur er hún meira sumra en annarra, greinilega margra en alls ekki allra, því á henni er öðru fremur fjallað um tískustrauma, flottar sveiglínur og eilífðargelgjur.
-
"Við erum eins og dýr búð. Ekki skoða okkur ef þú hefur ekki efni á því." er það fyrsta sem birtist þegar síðan opnast og þau orð eru kannski eins og svolítill forsmekkur af öðru því efni og efnistökum sem þarna er að finna...


Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 197
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 383
Samtals flettingar: 480914
Samtals gestir: 53310
Tölur uppfærðar: 5.12.2024 05:38:55
clockhere

Tenglar

Eldra efni