05.12.2011 18:48

Svört vinna óskast


777. Það var ekkert verið að fara fínt í hlutina eða talað undir rós hjá einum auglýsandanum á bland.is í fyrra mánuði, en sá var að auglýsa eftir vinnu og þótt sérstök ástæða að taka fram að hann væri heiðarlegur. Ekki veit ég hvort Steingrímur J. hefur séð ástæðu til að svara auglýsingunni, en mér þyklir ólíklegt að hún hafi fallið honum neitt sérlega vel í geð. Auglýsingin var svohljóðandi:

 Svört vinna óskast! Opna öll innlegg.  svart111 | Óþekktur aðili | Umsagnir (0) | 9 nóv. '11, kl: 21:27:04 | Alls sótt: 255 | Svara Svara | Atvinna

21 árs duglegur og hraustur strákur óskar eftir vinnu eða verkefnum stundvís og heiðarlegur og ýmsu vanur ;) , get útvegað meðmæli sé þess óskað, Allar siðferðislöggur með öllu afþakkaðar
Sendið mér endilega upplýsingar um e-ð ef þið hafið eða vitið um vinnu!


Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 480
Gestir í dag: 123
Flettingar í gær: 835
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477374
Samtals gestir: 52747
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 06:21:46
clockhere

Tenglar

Eldra efni