05.09.2012 09:55

Þvegillinn


834. Fékk þessa stórskemmtilegu auglýsingu senda í pósti á dögunum og mátti til með að flagga henni hérna, en þvegillinn var nýlunda um miðja síðustu öld og þótti hið mesta þarfaþing. Í leiðinni rifjast upp að símanúmerin í þá daga voru talsvert styttri (og þægilegri að muna) en nú er, en heima hjá mér var það 211 og ég man að ég hringdi oftast í 58 og 425 upp úr 1960, en þau voru bæði á Háveginum.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 161
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 317272
Samtals gestir: 34690
Tölur uppfærðar: 23.4.2024 18:37:55
clockhere

Tenglar

Eldra efni