09.12.2012 10:14

Skin og skúrir




852. Það er stundum kallað "Kodak moment", augnablikið þegar maður með myndavél er á réttum stað á réttum tíma. Ég ætla samt ekki að halda því fram að ég hafi fortakslaust verið sá maður í einhverju þvíumlíku hlutverki þegar myndefnið hér að ofan var fangað í flögu, og þó. En óneitanlega tekur samspil ljóssins við skammdegið, regnið, skýjafarið og aðra umhverfisþætti á sig skemmtileg form og mikil er litagleðin.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 318
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 835
Gestir í gær: 148
Samtals flettingar: 477212
Samtals gestir: 52729
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 05:17:08
clockhere

Tenglar

Eldra efni