31.10.2013 08:50
Geimverur lenda á Akureyri
893. Í vefútgáfu breska stórblaðsins Mirror, birtist svolítil
frétt frá Íslandi þ. 20 okt. sl. undir fyrirsögninni "Watch UFO fall from the
sky over the town of
Slóðin á fréttina er: http://www.mirror.co.uk/news/weird-news/watch-ufo-fall-sky-over-2472543
-
(VIÐBÓT) Síðar fréttist að neyðarblysi hafi verið skotið á loft og Akureyri sé því enn "Geimverufrír" staður, ef litið er fram hjá því að öll getum við jarðarbúar með góðum rökum talist til geimvera.