09.06.2014 13:49

Stutt sumarfrí



936. Í dag er fyrsti dagurinn í fyrsta hlutanum af sumarfríinu þetta árið. Það er því búið að pakka niður nauðsynlegu dóti og senn verður haldið af stað út úr bænum. Ekki verður þó þeyst eitthvað stefnulaust út í buskann á vit einhverra ævintýra, heldur farið rakleiðis norður í Síldarbæinn og dvalið þar alla þá laustu daga sem til falla eða til 19. júní. . Ekki er mikið aðgengi í tölvu nyrðra og því verður líka frí hér á síðunni.

Sem sagt...

Engin tölva.

Enginn strætó.

Engin vekjaraklukka.

Ekkert vesen.

-

Halló Sigló.!

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 50
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1119
Gestir í gær: 165
Samtals flettingar: 496546
Samtals gestir: 54785
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 02:59:41
clockhere

Tenglar

Eldra efni