01.10.2010 00:49

Gamlar myndir frá Sigló

656. Ég hnaut um þessar bráðskemmtilegu myndir á ferðalagi í netheimum á dögunum og eins og hver maður hlýtur að skilja var mér ómögulegt annað en að "kópý/peista" þessa gullmola. Þær birtust í Þjóðviljanum þ. 12. ágúst 1973 í sérstökum blaðauka tileinkuðum Siglufirði. Fróðlegt væri að vita hvaða kona er að spjalla við Friðrik, hver strákurinn með boltann er, stelpurnar á neðstu myndinni svo ég tali nú ekki um hver gæti verið í vagninum.
Allan texta og myndir á Siglfirðingurinn Sigurjón Jóhannsson.Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 480
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 874
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 2123256
Samtals gestir: 297267
Tölur uppfærðar: 17.11.2018 18:17:43
clockhere

Tenglar