24.11.2007 04:06

Með blæju fyrir andliti og Kóraninn í hendi.

419. Það er nokkuð ljóst að heimurinn liti öðruvísi út í dag ef Talibanar hefðu unnið "stríðið" við Búss hinn yngri, sem menn eru ekki allir sammála um hvort sé bæði læs og skrifandi eða e.t.v. bara annað hvort. Allavega er ég þeirrar skoðunar að talsvert vanti upp á eðlilega hugsun hjá karlskarfinum. En það er nú auðvitað bara vandamál Ameríkana, og eiginlega svolítið mátulegt á þá fyrst þeir voru svo vitlausir til að kjósa þennan skramba yfir sig.

En líklega gæti þá styttan við Ellis Island og í leiðinni innsiglingin í hina Nýju Jórvík litið einhvern vegin svona út.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 589126
Samtals gestir: 59995
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 03:16:07
clockhere

Tenglar

Eldra efni