09.10.2008 23:16

Montinn afi.



504. Rétt fyrir hádegi í dag eignaðist ég þriðja afabarnið og er ekki lítið montinn af. Það var í gærkvöldi að unga parið lagði af stað á fæðingardeildina í þriðja sinn, en að þessu sinni skyldi ekki farið neina erindisleysu. Það gekk eftir og fæddist þeim 14 marka og rúmlega 50 cm. löng stúlka. Auðvitað eru þau kát svo og allir aðrir sem málið snertir, en montnastur allra er líklega afinn.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 1030
Gestir í dag: 85
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 590003
Samtals gestir: 60074
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 23:06:09
clockhere

Tenglar

Eldra efni