19.01.2009 11:22
Lífsdansinn
532. Ég fékk þessar nótur sendar í tölvupósti á dögunum ásamt spurningu um hvort ég gæti spilað þetta lag. Ég leit aðeins yfir sendinuna og ætlaði að fara raula mig í gegn um hana, en einhverjir hnökrar fannst mér þá vera á útskriftinni svo ég þagnaði fljótlega. Við nánari athugun sá ég að lagið yrði tæplega leikið á neitt venjulegt hljóðfæri, það yrði að