13.03.2009 08:05

Ýkjumyndir frá Hafnarfirði

550. Ljósmyndirnar hér að neðan eiga það sameiginlegt að vera teknar á undanförnum vikum í Hafnarfirði og allra næsta nágrenni. En þær eiga það líka sameiginlegt að sá sem tók þær og ritar þessi orð, missti sig alveg í tölvunni og fór offari við vinnslu þeirra. Líklega eru einhverjar þeirra þó að komast merkilega vel frá meðferðinni sem þær hlutu, en um aðrar má segja það sama og maðurinn sagði hérna um árið...

Þetta er nú "tú möts"!


Verslunarmiðstöðin Fjörður.


"Svífur yfir Esjuni", "Máninn hátt á himni skín" og "Ó, þú hýri Hafnarfjörður"...
Allt í einum pakka eða þrír fyrir einn.


Setberg.


Kirkjan í miðbænum.


Garðabær, Kópavogur, Reykjavík, Esjan.


Við lækinn í Hafnarfirði.


Hvaleyrarvatn.


Sólsetur og Klaustrið við Klausturhvamm.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1119
Gestir í gær: 165
Samtals flettingar: 496670
Samtals gestir: 54802
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 04:28:03
clockhere

Tenglar

Eldra efni