12.11.2009 22:42

Evrópa handan við hornið.



592. Ég rakst á þetta "skemmtilega" landakort þar sem spáð er fyrir um búsetuþróun í Evrópu á næstunni og niðurstaðan sett upp á þennan myndræna hátt.

Eflaust munu einhverjir hafa þær skoðanir á útkomunni að svona verði þetta vegna þess að veikir og undanlátssamir ráðamenn hafi á einhverjum tímapunkti afsalað sér dómgreindinni til háværra þrýstihópa, meðan aðrir halda því eflaust fram að kortagerðarmaðurinn sé haldinn áráttukenndri þjóðernisþráhyggju og vilji með henni kynda undir útlendingahatri, mismunun ásamt því að stuðla að kúgun minnihlutahópa.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 174
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1119
Gestir í gær: 165
Samtals flettingar: 496670
Samtals gestir: 54802
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 04:28:03
clockhere

Tenglar

Eldra efni