28.06.2010 02:29

Davíð og stóra skipið



634. Ég rakst nýlega á þessa mynd
í húsi á Siglufirði þar sem hún hékk uppi á vegg. Mér varð strax ljóst að ekki var um að ræða neinn fjölskyldumeðlim og einnig að einhverjir húmoristar höfðu fiktað "lítillega" í henni.

Ég varð auðvitað að negla hana í flögu...

 



Ég átti leið í Örfirisey á dögunum og sá þá þetta skip liggja þar við bryggju. Eðlislæg forvitni mín varð til þess að ég las það sem ég taldi vera nafn skipsins og blasti við öllum þeim sem áttu leið hjá. Nokkur andartök liðu og mér fannst eitthvað ekki ganga alveg upp svo ég leit aftur á "nafnið" og áttaði mig þá á að þarna gat að líta eitt af stærri "skiltum" sem ég hefi alla vega séð þar sem varað var við reykingum.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 577
Gestir í dag: 115
Flettingar í gær: 1391
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 495954
Samtals gestir: 54733
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 16:51:17
clockhere

Tenglar

Eldra efni