02.11.2010 01:36

Pólitík fyrri ára



665. Greinarstúfar eins og sá sem er hér að neðan
þættu líklega heldur hæpið fréttaefni í fjölmiðlum í dag. Líklega yrðu þeir flokkaðir sem rætnir og flestir blaðamenn myndu einfaldlega hafna slíku efni. En pólitíkin var mun harðari og það á báða bóga hér á árum eins og þeir sem eru komnir til vits og ára muna áreiðanlega vel. Þá hefði mörgum fundist það sem hér sést í mesta og versta lagi vera eins og eitthvert hvimleitt nudd, nema auðvitað ekki þeim sem nefndir eru til sögunnar.

Þá vitnaði Mjölnir gjarnan í Þjóðviljann og öfugt, Siglfirðingur í Moggann og Vísi, Einherji í Tímann og Neisti í Alþýðublaðið.


Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 552
Gestir í dag: 112
Flettingar í gær: 1391
Gestir í gær: 279
Samtals flettingar: 495929
Samtals gestir: 54730
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 16:30:07
clockhere

Tenglar

Eldra efni