10.11.2010 03:03

Jólin eru að koma til Hafnarfjarðar



670. Ég átti leið um miðbæ Hafnarfjarðar í dag og sá þá að á miðju hringtorginu fyrir framan A. Hansen var verið að koma fyrir myndarlegu jólatré. Það fer því ekkert á milli mála að það styttist óðum í hátíð ljóss og kaupmanna. Ég áttaði mig á að ekki eru nema sex vikur til jóla svo líklega er óvitlaust að fara að huga að einhverjum undirbúningi.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 378
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 362
Gestir í gær: 99
Samtals flettingar: 470721
Samtals gestir: 51775
Tölur uppfærðar: 12.11.2024 16:34:01
clockhere

Tenglar

Eldra efni