09.08.2011 03:00
Einn á palli

737. Allt er nú einu sinni fyrst og mér finnst þetta eiginlega svolítið klikkað. Þó ég hafi oftsinnis staulast á pall og það nokkuð reglulega í meira en 40 ár, hef ég aldrei verið ALEINN á plakati áður.
Skrifað af LRÓ.
737. Allt er nú einu sinni fyrst og mér finnst þetta eiginlega svolítið klikkað. Þó ég hafi oftsinnis staulast á pall og það nokkuð reglulega í meira en 40 ár, hef ég aldrei verið ALEINN á plakati áður.
Eldra efni