24.08.2011 22:01
Af hverju konur lifa lengur
744. Það er staðreynd sem ekki verður á móti mælt að
meðalaldur kvenna er hærri en karla. Ýmsir hafa orðið til að velta fyrir sér ástæðum
þess og margt hefur verið nefnt sem líklega ástæða. Hér er ein þeirra sett upp á
myndrænan hátt og líklega þarnast hún ekki flókinna skýringa.
Skrifað af LRÓ.