29.10.2011 14:19

Haustlitir


764. Áður en ég yfirgaf Siglufjörð fyrr í októbermánuði sem nú er senn á enda, fór ég í svolítinn leiðangur þar sem ég leitaði haustlitanna. En það er ekkert endilega sjálfgefið að fallega haustliti sé helst að finna þar sem gróður er mikill. Að því komst ég þegar ég leit við í skógræktinni og ég sá ekki ástæðu til myndatöku á þeim slóðum. Þar vantar alveg rauða litinn og hreint ótrúlega lítið er af þeim gula miðað við gróðurmagnið. 
Væri nokkuð slæm hugmynd að gróðursetja eitthvað af runnum, t.d. á nokkrum völdum áningarstöðum, beinlínis með haustlitina í huga. Eitthvað segir mér að ferðum fjarðarbúa myndi fjölga í þennan nyrsta skóg landsins við slíkt.








Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 970
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 1477
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 772076
Samtals gestir: 68876
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 22:30:13
clockhere

Tenglar

Eldra efni