04.11.2011 15:19

Hinn eini sanni Tvíhöfði

                       


768. Þessi mynd hefur verið talsvert á ferðinni á netinu að undanförnu, enda meira en lítið skondin. Segja má að þarna sé hinn eini sanni Tvíhöfði kominn sem virikilega stendur undir nafni. Ég horfði lengi á hana áður en ég áttaði mig á hvernig var í pottinn búið, því fyrst fannst mér hún einfaldega vera klippt í sundur á hálf bjánalegan hátt. - Eða jafnvel hálfbjána-legan hátt.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 188
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 630
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 741165
Samtals gestir: 67547
Tölur uppfærðar: 20.8.2025 03:24:26
clockhere

Tenglar

Eldra efni