25.12.2013 06:58

Gleðileg jól



903. Ég óska öllum ættingjum mínum, vinum og vandamönnum, svo og öllum þeim sem hingað líta inn, gleðiríkrar og góðrar jólahátíðar, farsældar og fiðar. Megi nýtt ár síðan verða bæði gæfuríkt og gjöfult í alla staði.

Myndina hér að ofan tók ég á Digranesveginum í Kópavogi, en ekki verður séð betur en að eigendur hússins hafi horft til hennar ameríku þegar lýsingin var hönnuð.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 424
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 1187
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 772717
Samtals gestir: 68888
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 08:42:43
clockhere

Tenglar

Eldra efni