26.02.2014 08:46
Fyrir 100 árum
913. Árið 1914 eða fyrir réttum
100 árum mátti lesa eftirfarandi í blaðinu Ísafold undir fyrirsögninni "Pistlar
úr sveit".
Um þetta leyti eru landsmenn byrjaðir
að brjóta sér leið úr klóm bændasamfélagsins í átt til nútímans. Fólk í sveitum
landsins að losna úr þess tíma þrælahaldi, þéttbýli að myndast víðar en í
Reykjavík og sumir (meira að segja þingmenn) orðuðu það í fullri alvöru að réttast
væri að banna síldveiðar til þess að bændum héldist á hjúum sínum.
Skrifað af LRÓ.