13.04.2007 20:49

Allt nema lækurinn



362. Við fyrstu sýn gæti það vafist fyrir einhverjum að átta sig á hvað þetta gæti eiginlega verið.



Myndin er tekin inn um ræsið sem er í tiltölulega lítilli notkun enn sem komið er. Staðsetningin vakti athygli okkar sem áttum leið þarna framhjá, en það er rétt fyrir austan nýju brúna yfir Hólsá sem heitir reyndar Fjarðará fyrir þá sem ekki vita. Það vantar eiginlega ekkert nema lækinn.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 903
Gestir í gær: 489
Samtals flettingar: 323436
Samtals gestir: 36157
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:50:50
clockhere

Tenglar

Eldra efni