29.09.2010 09:30
Og Roma sagði Portúgölum stríð á hendur.
652. Þessi grein um Portúgala en þó alls ekki Portúgala varð á vegi mínum þegar ég var að gramsa í gömlum blöðum á dögunum, eða nánar tiltekið í Alþýðublaðinu frá 24. ágúst 1965. Mér fannst gaman að lesa hana og e.t.v. finnst það fleirum. Þess vegna læt ég hana flakka...
Skrifað af LRÓ.