30.09.2010 21:31

Hinar margvíslegu matarvenjur okkar Íslendinga og ýmis afbrigði þeirra



655. Ég hef séð (og vitað) fólk borða kleinur með lifrarkæfu, rækjusalat með hangikjöti, fiskibollur, niðursoðnar perur og bakaðar baunir (allt hitað saman í potti), cornflakes með kanilsykri og heitri mjólk, hafragraut með kanilsykri og smjöri o.fl.

En þetta er í fyrsta skipti sem ég sé hnausþykkt lag af mysing notað sem undirlag fyrir enn þykkra lag af eldsterkri chilisultu.

Og þetta er EKKI GRÍN.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 439
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 2014
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 485117
Samtals gestir: 53494
Tölur uppfærðar: 10.12.2024 14:30:32
clockhere

Tenglar

Eldra efni