11.10.2010 09:12

Fílapenslarnir



658. Þessi merkilega heimild rataði í hendur mínar á dögunum þegar ég átti leið um Aðalgötuna.
Hún sýnir Fílapenslana eins og þeir voru skipaðir á árabilinu 91-92 sem er sennilega upphaflegi og því kannski "mest orginal" hópurinn.
Líklega eru þeir þarna að troða upp á fyrsta Síldarævintýrinu sem haldið var og er myndin því enn skemmtilegri fyrir vikið.

Þeir eru frá vinstri talið: Finni Hauks, Tommi Kára, Steini Sveins, Pétur Bjarna, Baddi Valtýs og Óli Kára.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 107
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 2107
Gestir í gær: 64
Samtals flettingar: 743191
Samtals gestir: 67615
Tölur uppfærðar: 21.8.2025 04:53:37
clockhere

Tenglar

Eldra efni