10.05.2011 17:42

Og þá er hann Bláus allur


707. Nú er hann Bláus allur, en hann hefur þjónað mér og mínum eitthvað á þriðja hundrað þúsund kílómetra, farið um vegleysur og lent í ýmsum skakkaföllum. Nú er svo komið að þrátt fyrir að það skili sér yfirleitt að leggja meira í viðhald og viðgerðir nú en fyrir kreppu, benti nýleg úttekt til þess að slíkt gengi tæpast upp hans tilfelli. Hann hefur því verið afskráður og seldur til niðurrifs.
Blessuð sé minning hans.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 383
Samtals flettingar: 480773
Samtals gestir: 53306
Tölur uppfærðar: 5.12.2024 03:50:41
clockhere

Tenglar

Eldra efni