27.05.2011 12:56

Og svolítil viðbót um Önnu Láru


715. Svo verður að bæta við því allra nýjasta í afrekaskrá Önnu Láru. Í gær skrapp hún í sund með Gunnu Finna vinkonu sinni í Ólafsfjarðarlaug. Það er í sjálfu sér ekki í frásögur færandi nema að Anna Lára mun hafa látið sig vaða í stóru rennibrautina sem er ekki af minni gerðinni eins og sjá má á myndinni hér að ofan. Það væri heldur ekki í frásögur færandi nema að hún er "ekki nema" 88 ára. - Geri aðrir betur.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 40
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1119
Gestir í gær: 165
Samtals flettingar: 496536
Samtals gestir: 54785
Tölur uppfærðar: 27.12.2024 01:51:28
clockhere

Tenglar

Eldra efni