20.11.2012 09:35

Flottur á hjólinu



849. Ég náði líka þessu fína skoti af Kópavogsbúanum Jóa þegar hann átti leið fram hjá mér í Hamraborginni og fór mikinn. Þetta er þó síður en svo í fyrsta sinn sem ég mynda "Jóa á hjólinu" sem er fyrir löngu orðinn goðsögn og nánast eins og eitt af kennileitunum í sínum heimabæ, en hann var tíður gestur á Catalínu um tíma þar sem hann þótti sérlega liðtækur á dansgólfinu (mætti auðvitað alltaf í fullum skrúða) og ef satt skal segja mun eftirsóttari dansherra en margur yngri og sprækari.

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 396
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 2672
Gestir í gær: 556
Samtals flettingar: 603631
Samtals gestir: 61058
Tölur uppfærðar: 19.4.2025 01:34:33
clockhere

Tenglar

Eldra efni