21.06.2014 12:51

Júní 1949 - júní 2014



937. Nú er fyrsta kafla sumarfrísins lokið og menn mættir aftur til starfa syðra. En blíðan fyrir norðan var engu lík eins og þeir vita sem þar voru. Mælirinn á Sparisjóðnum sýndi allt upp í 24 stiga hita yfir miðjan daginn. Blár himinn og glampandi sól megnið af þeim dögum sem ég staldraði við.

Hvað er hægt að biðja um meira?

Varla nokkurn skapaðan hlut - nema þá kannski risastóran ís...


Sé hins vegar leitað samanburðar frá liðnum árum, er myndin hér að ofan líklega eitt af því fyrsta sem dúkkar upp. 

Nafn:

Leó R. Ólason

Staðsetning:

Ýmist í Hafnarfirði eða á Siglufirði
Flettingar í dag: 153
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 6952
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 589126
Samtals gestir: 59995
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 03:16:07
clockhere

Tenglar

Eldra efni